Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
litvísir
ENSKA
indicator
DANSKA
indikator
SÆNSKA
indikator
Samheiti
litbreytivísir
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ákvörðun á anilíni ... Sýrið lausn af litarefninu með Kongórauðu TS (litvísir) þar til það síðarnefnda breytist í blátt og síið.

[en] Determination of aniline ... Acidify the solution of the dyestuff with Congo Red TS indicator) until the latter turns blue, and filter.

Skilgreining
[is] efni sem tekur litarbreytingum og getur með þeim sýnt hvenær breyting í tilteknu efnaferli hefur átt sér stað, s.s breyting á sýrustigi (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] substance which indicates by a change in colour,the end point of a reaction or titration (IATE, chemistry, 2019)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 11. nóvember 1962 um samræmingu á reglum aðildarríkjanna um litarefni sem heimilt er að nota í matvæli

[en] Council Directive 62/2645/EEC on the approximation of the rules of the Member States concerning the colouring matters authorized for use in foodstuffs intended for human consumption

Skjal nr.
31962L2645
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira